Tilkynning frá RARIK

Vegna vinnu við landskerfið í nótt frá ca kl. 23:00 og fram eftir nóttu verða varavélar keyrðar á Raufarhöfn og Þórshöfn. Notendur ættu ekki að verða fyrir truflun vegna þessa.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690