Félagsstarf 5. - 7. bekkjar á Húsavík

mynd/unsplash.com
mynd/unsplash.com
Félagsstarf 5. - 7. bekkjará Húsavík  hefst mánudaginn 6. júlí
Verður það á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17:00 - 19:00. 
Heimasvæði starfsins er á 2. hæð í íþróttahöll Húsavíkur.

Stofnaður hefur verið facebookhópur þar sem foreldrar geta fundið dagskrá starfsins og má finna hann hér
Athugið að foreldrar þurfa að óska eftir aðgangi að hópnum á facebooksíðunni.