Framboð til sveitarstjórnar Norðurþings 2022
12.04.2022
Fimm framboð bjóða fram í kosningum til sveitarstjórnar Norðurþings, sem fara fram laugardaginn 14. maí 2022.
Framboðslistarnir hafa verið yfirfarnir og samþykktir.
Smellið á myndina til að fá hana stækkaða.
Yfirkjörstjórn Norðurþings
Karl Hreiðarsson
Berglind Ósk Ingólfsdóttir
Berglind Ragnarsdóttir
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
![]() |
Stjórnsýsluhús Ketilsbraut 7-9 640 Húsavík Kennitala: 640169-5599 |
Sími: 464 6100 | nordurthing[hjá]nordurthing.is Opnunartími: mán. - fim. 09:00 - 15:00 og fös. 09:00 - 13:00 |
![]() |