Frístund á Húsavík óskar eftir frístundaleiðbeinanda

Frístund - Borgarhólsskóla er staðsett á efri hæð í Íþróttahöllinni á Húsavík. Frístund er í boði fyrir börn í 1.-4. bekk þar sem hlutverkið er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf sem hentar öllum. 

Starfshlutfall er 50% og vinnutími er milli klukkan 12:00 - 16:00 alla virka daga.

Umsóknarfrestur er til 31. mars 2023

Smellið á starfsauglýsingu hér til hliðar fyrir nánari upplýsingar.