Fara í efni

Gatnaviðgerðir á Garðarsbraut

Þessa dagana er unnið að viðgerð og malbikun á Garðarsbraut.

Áætlað er að malbikun hefjist um miðja næstu viku og að verkinu ljúki í byrjun október. 

Þar af leiðandi geta orðið einhverjar tafir á umferð 

Við biðjum íbúa og aðra sem eiga leið um að sýna þessu skilning og velja aðrar leiðir þegar á við.