Heimasíða Norðurþings

Vakin er athygli á því að næstu daga stendur yfir uppfærsla á heimasíðu/"forsíðu"  (e. homepage) á vef Norðurþings og má búast við hún eigi eftir að sýna á sér ýmsar hliðar á meðan á þeirri vinnu  stendur. 

Stefnt er á með nýrri uppfærslu að auðvelda notendum notkun á vef Norðurþings - gera þeim auðveldara að finna á vefnum,  upplýsingar um þjónustu og starfsemi Norðurþings sem og aðrar upplýsingar sem viðkemur sveitarfélaginu.