Íbúafundur um endurskoðun skólastefnu - hætt við vegna samkomubanns

Vegna samkomubanns hefur verið hætt við íbúafund um endurskoðun skólastefnu sem auglýstur var í Skránni sl. fimmtudag og átti að vera miðvikudaginn 18. mars.