Kartöflugarðar

Mynd: Unsplash KS
Mynd: Unsplash KS

Norðurþing býður að venju kartöflugarða til leigu við Kaldbak í sumar. 

Ýmsar stærðir af görðum í boði

Hægt er að panta garðanna í afgreiðslu stjórnsýsluhúss á Húsavík eða í síma 464 6100

Ekki er tekið við greiðslukortum.