Menningar- og hrútadagar 2022 á Raufarhöfn

Á hverju ári eru haldnir menningardagar sem enda á Hrútadögum, fyrsta laugardag í október.
Menningarvikan er sprengfull af viðburðum alla daga fyrir íbúa og gesti. Fastir liðir eru barsvar, tónleikar, kaffisamsæti, bíó og ýmislegt fleira

Hér má sjá dagskrá menningar- og hrútadaga 2022.
Hér má finna Facebooksíðu Hrútadaga