Fara í efni

Norðurþing tekur undir yfirlýsingu vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Samband íslenskra sveitarfélaga gaf frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu.
Yfirlýsinguna má finna hér.

Sveitarfélagið Norðurþing vill koma á framfæri stuðningi við yfirlýsinguna.