Rafmagnstruflanir í Norðurþingi

Rafmagnstruflanir geta orðið í Norðurþingi austan Auðbjargarstaðabrekku á morgun 12.10.2021 frá kl 09:00 til kl 18:00.
Vegna viðhalds á flutningskerfinu verða varaaflsvélar keyrðar inn á dreifikerfið.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof