Sumarlestur!

Sumarlestur á Bókasafninu á Húsavík! 

Við hvetjum alla krakka til að taka þátt í leik á vegum Bókasafns Húsavíkur. 
Fyrir hverja heimsókn á Bókasafnið færðu einn stimpil. Eftir tvo stimpla ferðu í pott og getur unnið veglega vinninga!

Þú mátt setja eins mörg stimpilkort og þú getur og þannig aukið líkur þínar á að fá vinning. 

Dregið verður úr stimpilkortum við skemmtilega athöfn í bókasafninu þann 29. júní og 24. ágúst! 

Notið QR kóðann til að skrá ykkur eða smellið hér