Sundlaug Húsavíkur lokuð fimmtudaginn 10.júní

Sundlaug Húsavíkur verður lokuð fimmtudaginn 10.júní vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna og árlegs starfsdags.
Sundnámskeið fyrir börn mun þó haldast þrátt fyrir lokunina.

Opnum aftur hress og kát föstudaginn 11. júní