Fara í efni

Sundlaug Húsavíkur lokuð vegna viðhalds


Sundlaugin á Húsavík er lokuð vegna viðhalds

Unnið er m.a. að viðhaldi í búningsklefum og á
sundlaugarkari.


Stefnt er á opnun mánudaginn 5. júní 2023