Sundlaugin opnar

Ágætu sundlaugargestir,

sundlaug Húsavíkur opnar aftur í dag kl 14:30, fimmtudaginn 23. september.

Nú tekur hin hefðbundna vetraropnun við
þ.e. skólasund hefst kl. 8:30

Á föstudögum er opið frá 6:45 - 19:00