Sundnámskeið á Húsavík

Sundnámskeið hefst miðvikudaginn 9. júní og endar miðvikudaginn 23. júní. (10 virkir dagar)
Fyrsti tími byrjar kl 8:00 og er í 30 mín. Foreldrar koma börnum sínum í laug og taka móti þeim þegar tíma líkur. Þið skráið börnin ykkar í Nora hjá Völsungi,námskeiðsgjald er 7500 kr fyrir hvert barn, næsta barn er 6000 kr(systkini).
Síðasti skráningardagur er sunnudaginn 6. júní.
Mánudaginn 7. júní fáið þið skilaboð um hvenær ykkar barn/börn mæta.
Sundkennarar eru Árný Björnsdóttir og Lilja Friðriksdóttir