Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu

Tilkynning til íbúa vegna sorphirðu frá íslenska Gámafélaginu.

Í dag og á morgun mun allt almennt og lífærnt sorp vera hirt. Einnig er opnunartími á sorpmóttöku í Víðimóum hefðbundinn 21.-23. desember og opnar aftur 28. desember.