Tilkynning vegna verkfalls BSRB

Verkfall aðildarfélaga BSRB hófst í dag mánudaginn 5. júní og þess vegna verður skert þjónusta í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Þjónustu- og símaver verður opið frá kl. 09:00 - 12:00 en lokað eftir hádegi á meðan að á verkfalli stendur. 

Bent er á netfangið nordurthing@nordurthing.is