Vegbót

Á næstu dögum mun Vegbót.is fara í loftið. Á vefsíðunni verður hægt á auðveldan máta tilkynna um holur eða önnur frávik á umferðarmannvirkjum. Hægt að notast við staðsetningarbúnað snjalltækja eða slá inn viðkomandi staðsetningu. Þá er möguleiki á að bæta við ljósmynd eða öðrum tengdum upplýsingum. Vefsíðan mun síðan senda tilkynningu á viðkomandi veghaldara milliliðalaust.  

Vefsíðuna er hægt að nálgast með tengli hér í frétt og einnig á heimasíðu Norðurþings undir "flýtileiðir"