Norðurþing auglýsir eftir rekstraraðila að Sundlauginni í Lundi

Sundlaugin í Lundi
Sundlaugin í Lundi

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðila að sundlauginni í Lundi í Öxarfirði.
Rekstrartímabil er frá 1. júní 2023–31. ágúst 2023.
Sundlaugin skal rekin sem almenningslaug með þeim öryggiskröfum sem gilda fyrir sundlaugarmannvirki.

Fyrir frekari upplýsingar og/eða umsóknareyðublöð hafið samband við íþrótta-og tómstundafulltrúa Norðurþing, Kjartan Páll Þórarinsson kjartan@nordurthing.is

Umsóknum skal skilað fyrir kl. 8.00 þann 27.mars 2023.