Vinnuskóli Norðurþings

Mynd: Unsplash MS
Mynd: Unsplash MS

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin  2008, 2009 og 2010, það er að segja þeir sem eru að ljúka 7., 8. og 9. bekk. Vinnuskólinn er opin ungmennum sem eru með skráð lögheimili í sveitarfélaginu eða eiga foreldra/foreldri sem er með lögheimili í sveitarfélaginu.

Það er enn hægt að sækja um! 

Allar upplýsingar og umsóknareyðublað um vinnuskólann má finna hér