Umsókn um leyfi til hundahalds í Norðurþingi

Fylla verður út reiti sem eru stjörnumerktir *

Upplýsingar um hundinn

Með umsókn skal fylgja:

1. Góð litmynd af hundinum

2. Heilsufarsbók

3. Undirritað samþykki allra eigenda/íbúa ef sótt er um leyfi til hundahalds í sambýlishúsi skv. 16. grein samþykktar um hundahald í Norðurþingi en þar segir:

"Ef sótt er um að halda hund í fjöleignahúsi, skal skriflegt samþykki allra íbúðareigenda í sama stigagangs fylgja umsókn. Sé um að ræða raðhús eða parhús skal samþykki aðliggjandi íbúða (íbúðar) fylgja umsókn. Í fjöleignahúsi þar sem sér inngangur fylgir íbúð, þarf samþykki allra 3 íbúðaeigenda. Afla skal samþykkis nýrra íbúðaeigenda í íbúðum þar sem hundur er fyrir. Íbúðaeigendur geta skriflega afturkallað samþykki sitt. Við afturköllun samþykkis, eða synjun nýrra íbúðaeigenda skal hundaeigandi fá hæfilegan frest til þess að finna hundinum annan samastað."

 

Fyllist út af móttakanda