Bæjarráð Norðurþings
Dagskrá
1.Sveinbjörn Lund, tilboð í húsið Sandvík
201506007
2.19. júní, 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi
201506009
Þann 19. júní næstkomandi fagna landsmenn 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni hefur Norðurþing ákveðið að veita starfsfólki sínu frí frá hádegi til að geta fagnað áfanganum. Fríið nær til alls starfsfólks Norðurþings.
3.828. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
201506010
4.Atvinnuveganefnd Alþingis, 588. mál til umsagnar
201506011
5.Ósk um umsögn vegna tækifærisleyfis fyrir Mærudaga á Húsavík 2015
201505094
Bæjarráð veitir erindinu jákvæða umsögn.
6.Ársreikningur Markaðsskrifstofu Norðurlands 2014
201505098
7.Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Sólrúnu Hansdóttur
201505106
Friðrik vék af fundi undir þessum lið.
Bæjarráð veitir erindinu jákvæða umsögn.
Bæjarráð veitir erindinu jákvæða umsögn.
8.Árni Sigurbjarnarson, skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur óskar eftir að hitta bæjarráð og ræða áform um skerðingu sumarlauna starfsmanna Tónlistarskólans
201505074
Afgreiðslu erindis frestað til næsta fundar bæjarráðs.
9.Fyrirhugaðar framkvæmdir PCC á Bakka, skýrsla bæjarstjóra
201506012
Fundi slitið - kl. 18:00.
Bæjarráð óskar eftir því að umsjónarmaður fasteigna afli frekari upplýsinga um eignina og leggi fyrir bæjarráð.