Fara í efni

Byggðarráð Norðurþings

232. fundur 30. október 2017 kl. 12:20 - 12:40 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Óli Halldórsson formaður
  • Olga Gísladóttir varaformaður
  • Jónas Hreiðar Einarsson aðalmaður
  • Kristján Þór Magnússon
Starfsmenn
  • Drífa Valdimarsdóttir
Fundargerð ritaði: Drífa Valdimarsdóttir fjármálastjóri
Dagskrá
Jónas Einarsson og Olga Gísladóttir tóku þátt í fundinum í gegnum síma.

1.Fjárhagsáætlun Norðurþings 2018

Málsnúmer 201705145Vakta málsnúmer

Fyrir byggðarráði liggja drög að fjárhagsáætlun fyrir samstæðu Norðurþings, A og B hluta fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun.
Byggðarráð samþykkir að visa fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2019-2021 til fyrri umræðu í sveitarstjórn Norðurþings.

2.Hverfisráð Kelduhverfis 2017

Málsnúmer 201709133Vakta málsnúmer

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fyrsta fundargerð hverfisráðs Kelduhverfis.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 12:40.