Félagsmálanefnd

21. fundur 09. maí 2018 kl. 15:00 - 16:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir formaður
  • Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Anna Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson varaformaður
Starfsmenn
  • Hróðný Lund félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Hróðný Lund Félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Handbók um íbúasamráð í sveitarfélögum

201805025

Nefndin lýsir yfir ánægju með handbókina og hvetur sveitarfélagið til að efla íbúalýðræði.

2.Félagsmálasvið - fjárhagsáætlun 2018

201805102

Fyrir félagsmálanefnd liggur til kynningar staðan á fjárhagsárinu 2018
Félagsmálastjóri fór yfir áætlun.

3.Jafnlaunakönnun fyrir Norðurþing

201703088

Félagsmálastjóri fór yfir stöðuna og bíður niðurstaðna frá Háskólanum á Akureyri.

4.Samningur um félags- og tómstundastarf milli Norðurþings og Félags eldri borgara á Húsavík 2017

201703013

Nefndin leggur til að haldinn verði opinn fundur með félagsmönnum til að kynna þeim efni samningsins.

Fundi slitið - kl. 16:00.