Fara í efni

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings

50. fundur 10. febrúar 2015 kl. 16:00 - 19:10 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Olga Gísladóttir aðalmaður
  • Trausti Aðalsteinsson aðalmaður
  • Hjálmar Bogi Hafliðason aðalmaður
  • Kjartan Páll Þórarinsson aðalmaður
  • Örlygur Hnefill Örlygsson formaður
Fundargerð ritaði: Tryggvi Jóhannsson Framkvæmda- og þjónustufulltrúi
Dagskrá

1.Fyrirkomulag sorpmála í Norðurþingi

Málsnúmer 201410060Vakta málsnúmer

Farið var yfir drög að úboðs- og verklýsingu vegna sorphirðu í Norðurþingi og Tjörneshreppi 2015-2018.

Útboðsgögn samlesin af nefnd og stjórn og framkvæmdastjóra Sorpsamlags Þingeyinga. Afgreiðslum frestað til næsta fundar.

Stjórn og framkvæmdastjóri SÞ sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 19:10.