Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Fyrirkomulag sorpmála í Norðurþingi
201410060
Jón Frantzson forstjóri Íslenska gámafélagsins kom til fundar við nefndina til viðræðna í kjölfar útboðs.
Steinþór Heiðarsson oddviti Tjörneshrepps, Hafsteinn H. Gunnarsson framkvæmdastjóri SÞ og Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri sátu fundinn undir þessum lið.
Steinþór Heiðarsson oddviti Tjörneshrepps, Hafsteinn H. Gunnarsson framkvæmdastjóri SÞ og Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri sátu fundinn undir þessum lið.
ákveðið að nefndin fundi aftur mánudag 30. mars n.k.
Fundi slitið - kl. 11:50.