Fara í efni

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 21

Málsnúmer 1208005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 52. fundur - 20.08.2012

Fyrir bæjarráði liggur til staðfestingar, í umboði bæjarstjórnar, fundargerð 31. fundar framkvæmda- og hafnanefndar. Til máls tóku undir fundargerðinni: Gunnlaugur, Jón Helgi, Trausti, Friðrik og Þráinn. Mál 201105013. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings vegna miðhafnarsvæðis. Bæjarráð samþykkir tillögu meirihluta framkvæmda- og hafnanefndar.Friðrik óskar bókað. Ég tek undir sjónarmið Áka Haukssonar og Hjálmars Boga Hafliðasonar að svæði V1/H4- blandað svæði verði ekki stækkað á kostnað hreins hafnarsvæðis. Aðrir liðir samþykktir án umræðu.

Bæjarstjórn Norðurþings - 17. fundur - 18.09.2012

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 21. fundar framkvæmda- og hafnanefndar sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.