Fara í efni

Bæjarstjórn Norðurþings

17. fundur 18. september 2012 kl. 16:15 - 19:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
 • Gunnlaugur Stefánsson Forseti
 • Jón Helgi Björnsson aðalmaður
 • Soffía Helgadóttir aðalmaður
 • Hjálmar Bogi Hafliðason aðalmaður
 • Olga Gísladóttir aðalmaður
 • Trausti Aðalsteinsson 1. varaforseti
 • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
 • Dóra Fjóla Guðmundsdóttir 1. varamaður
 • Birna Björnsdóttir 1. varamaður
 • Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri
 • Guðbjartur Ellert Jónsson fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Guðbjartur Ellert Jónsson Fjármálastjóri - staðgengill bæjarstjóra
Dagskrá

1.Norðurþing, skipan fulltrúa í nefndir og ráð 2010-2014

Málsnúmer 201006035Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu kosning og skipan í eftirfarandi nefndir og ráð. Hilmar Dúi Björgvinsson hefur óskað lausnar frá störfum sem varabæjarfulltrúi. Í stað Hilmars Dúa sem varamaður í bæjarstjórn kemur Arnþrúður Dagsdóttir. Trausti Aðalsteinsson, leggur fram eftirfarandi tillögu um skipan í nefndir og ráð: Í stað Hilmars Dúa sem aðalmaður í skipulags- og byggingarnefnd kemur Arnþrúður Dagsdóttir.Í staðinn fyrir Hilmar Dúa sem varamaður í fræðslu- og menningarnefnd kemur Helga Árnadóttir, Garði Kelduhverfi. Fyrirliggjandi tillaga samþykkt samhljóða. Bæjarstjórn þakkar Hilmari Dúa Björgvinssyni fyrir störf hans í þágu sveitarfélagsins.

2.Bæjarráð Norðurþings - 48

Málsnúmer 1207001Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 48. fundar bæjarráðs sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 20

Málsnúmer 1207002Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 20. fundar framkvæmda- og hafnanefndra sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4.Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 94

Málsnúmer 1207003Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 94. fundar skipulags- og byggingarnefndar sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Bæjarráð Norðurþings - 49

Málsnúmer 1207005Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 49. fundar bæjarráðs sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

6.Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 95

Málsnúmer 1208002Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 95. skipulag- og byggingarnefndar sem afgeidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 18

Málsnúmer 1208003Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 18. fundar fræðslu- og menningarnefndar sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.Bæjarráð Norðurþings - 52

Málsnúmer 1208004Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 52. fundar bæjarráð sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 21

Málsnúmer 1208005Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 21. fundar framkvæmda- og hafnanefndar sem afgreidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

10.Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 31

Málsnúmer 1208006Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 31. fundar félags- og barnavendarnefndar til staðfestingar. Staðfestingu fundargerðarinnar frestað til næsta bæjarstjórnarfundar.

11.Bæjarráð Norðurþings - 53

Málsnúmer 1208007Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 53. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Til máls tóku undir lið: 5 - Hjálmar Bogi og Soffía. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.

12.Bæjarráð Norðurþings - 54

Málsnúmer 1209001Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 54. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Til máls tóku undir lið: 3 - Hjálmar Bogi og Soffía.Til máls tóku undir lið: 6 - Trausti, Bergur og Soffía.Til máls tóku undir lið: 9 - Hjálmar Bogi, Trausti og Birna. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.

13.Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 15

Málsnúmer 1209002Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 15. fundar tómstunda- og æskulýðsnefndar til staðfestingar. Til máls tóku undir lið: 9 - Trausti, Gunnlaugur og Birna. Aðrir liðir fundargerðarinn staðfestir án umræðu.

14.Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 96

Málsnúmer 1209003Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 96. fundar skipulags- og byggingarnefndar til staðfestingar. Til máls tóku undir lið: 2 - Trausti Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.

15.Bæjarráð Norðurþings - 55

Málsnúmer 1209006Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 55. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Fundargerðin staðfest án umræðu.

Fundi slitið - kl. 19:00.