Fara í efni

Viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla.

Málsnúmer 201210079

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 21. fundur - 18.10.2012

Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla.

Bæjarstjórn Norðurþings - 18. fundur - 23.10.2012

Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 21. fundi fræðslu- og menningarnefndar. Nefndin leggur til að fyrirliggjandi viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla verði samþykktar. Til máls tóku: Soffía og Bergur. Tillaga fræðslu- og menningarnefndar samþykkt samhljóða.