Fara í efni

Sveinn Hreinsson, umsjónarmaður fasteigna Norðurþings óskar eftir söluheimild á löndunarhúsið á Raufarhöfn

Málsnúmer 201306022

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 30. fundur - 12.06.2013

Umsjónamaður fasteigna sækir um söluheimild á Löndunarhúsinu á Raufarhöfn. Húsið stendur á SR-lóðinni. F&h nefnd samþykkir söluheimild hússins að því gefnu að lóðarsamningur liggi fyrir.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 36. fundur - 11.12.2013

Löndunarhúsið var auglýst til sölu með tilboðsfresti til 15. nóv. sl.. Tvö tilboð bárust. Annars vegar frá B.J. Vinnuvélar ehf og hins vegar frá JS Seafood ehf. Framkvæmda- og hafnanefnd hafnar báðum tilboðunum.