Fara í efni

Samantekt vegna kostnaðaraukningar við gildistöku nýrra kjarasamninga við kennara

Málsnúmer 201409007

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 40. fundur - 10.09.2014

Fræðslu- og menningarfulltrúi kynnti samantekt á kostnaðarauka vegna samninga við leik- og grunnskólakennara frá s.l. vori.

Bæjarráð Norðurþings - 116. fundur - 11.09.2014

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar kostnaðarauki vegna gildistöku nýrra kjarasamninga við kennara. Í samningnum felast umtalsverðar breytingar á vinnutímaskilgreiningum kennara sem leiða til samfelldari vinnutíma og aukins verkstjórnarvalds skólastjóra. Lagt fram til kynningar.