Fara í efni

04 111 Grænuvellir fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 201411034

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 42. fundur - 19.11.2014

Fulltrúar leikskólans Grænuvalla Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir skólastjóri, Lilja Sigurðardóttir fulltrúi starfsfólks og Birgitta Bjarney Svavarsdóttir fulltrúi foreldra mættu á fundinn. Sigríður Valdís gerði grein fyrir fjárhagsáætlun leikskólans Grænuvalla vegna ársins 2015.

Fræðslunefnd - 2. fundur - 13.04.2016

Lögð er fram til kynningar greinargerð leikskólastjóra Grænuvalla vegna fjárhagsársins 2015.
Sigga Valdís fór yfir greinargerðina. Fræðslufulltrúi og leikskólastjóri munu framvegis hittast í upphafi hvers mánaðar og fara yfir stöðuna.