Fara í efni

Fundur sveitarstjórna og svæðisráðs Norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 201503002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 133. fundur - 05.03.2015

Fyrir bæjarráði liggur fundarboð svæðisráðs Norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs en eins og fram kemur í fundarboðinu þá eru sveitarstjórnum á starfssvæði Norðursvæðis boðið til fundar um ýmis sameiginleg hagsmunamál Þjóðgarðsins og sveitarfélaganna.
Fundurinn verður haldinn í sal Framsýnar, Garðarsbraut 26 á Húsavík sama dag og ársfundur Norðursvæðis fer fram.

Bæjarráð Norðurþings - 134. fundur - 12.03.2015

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar fundur svæðisráðs Norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs sem fram fór 9. mars s.l. í sal Framsýnar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.