Fara í efni

Framkvæmda- og viðhaldsáætlun fyrir árið 2015

Málsnúmer 201504016

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 57. fundur - 13.05.2015

Lögð fram drög að framkvæmda- og viðhaldsáætlun fyrir árið 2015.
Farið yfir drög að framkvæmda- og viðhaldsáætlun. Nefndin samþykkir eftirtalin forgangsverkefni; Sólbrekka 28, Pálsgarður, Lundur (skólahúsnæði). Nefndin samþykkir einnig yfirlagningu á Norðurhlíðarbrekku og Laugarbrekku á Húsavík.
Jafnframt felur nefndin framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gera lokatillögu að framkvæmda- og viðhaldsáætlun fyrir árið 2015 og leggja fyrir júnífund.

Sveinn Birgir Hreinsson, umsjónarmaður fasteigna sat fundinn undir þessum lið.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 58. fundur - 03.06.2015

Farið yfir framkvæmda- og viðhaldsáætlun ársins 2015.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 60. fundur - 07.07.2015

Fyrir fundinum liggur framkvæmda- og viðhaldsáætlun 2015 sem áður hefur verið lögð fram .
Farið yfir framkvæmda- og viðhaldsáætlun 2015.

Samþykkt að leggja olíumöl á hluta Auðbrekku á Húsavík.