Fara í efni

Ártal í Skálamel

Málsnúmer 201603044

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 1. fundur - 12.04.2016

Björgunarsveitin Garðar hyggst hætta allri vinnu og umsjón varðandi ártal í Skálamel í kringum áramót.
Óskað er umsagnar hvað gera skuli við búnað sem tilheyrir ártalinu.
Menningarfulltrúa og tómstundafulltrúa er falið að leita eftir áhugasömum aðilum til að leysa verkefnið.

Æskulýðs- og menningarnefnd - 6. fundur - 15.11.2016

Æskulýðs- og menningarnefnd leitar eftir áhugasömum aðila til að taka að sér umsjón og uppsetningu á ártali í Skálamel um áramót.
Æskulýðs- og menningarnefnd fela menningarfulltrúa að fylgja málinu eftir.