Fara í efni

Eftirlitsskýrsla vegna urðunarstaðar í Laugardal.

Málsnúmer 201605100

Vakta málsnúmer

Framkvæmdanefnd - 5. fundur - 15.06.2016

Eftilitsskýrsla fyrir urðunarstað Laugardal, frá Umhverfisstofnun lögð fram til kynningar. Vinna þarf í að koma úrvinnslu athugsemda í farveg.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að vinna úrbótaáætlun sem tekur mið af athugasemdum Umhverfisstofnunar.

Framkvæmdanefnd - 8. fundur - 14.09.2016

Umhverfisstofnun óskar eftir úrbótaáætlun vegna þriggja frávika frá starfsleyfi á urðunarstað Norðurþings í Laugardal við Húsavík.
Frestur er veittur til 21. október nk. til að skila inn úrbótaáætlun.
Framkvæmdanefnd felur framkvæmda - og þjónustufulltrúa að vinna úrbótaáætlun og skila til Umhverfisstofnunar.