Fara í efni

Beiðni Félags eldriborgara á Húsavík og nágrenni um fjárhagsstyrk til Norðurþings á árinu 2017

Málsnúmer 201609245

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 190. fundur - 29.09.2016

Fyrir byggðarráði liggur ósk frá Félagi eldri borgara á Húsavík og nágrennis um fjárstuðning árið 2017 vegna húsnæðiskaupa félagsins að Garðarsbraut 44.
Byggðarráð óskar eftir fundi með stjórn Félags eldri borgara á Húsavík og nágrennis um rekstur húsnæðisins

Byggðarráð Norðurþings - 191. fundur - 06.10.2016

Á 190. fundi byggðarráðs lá fyrir ósk frá Félagi eldri borgara á Húsavík og nágrennis um fjárstuðning árið 2017 vegna húsnæðiskaupa félagsins að Garðarsbraut 44. Samþykkt var að óska eftir fundi með stjórn félagsins.
Byggðarráð samþykkir stofnkostnaðarframlag upp á 2 milljónir.