Fara í efni

Rarik sækir um lóð undir dreifi- og rofastöð við Tröllabakka

Málsnúmer 201609250

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 8. fundur - 11.10.2016

Óskað er eftir lóð undir spennistöð RARIK við Tröllabakka. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarblað.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að RARIK verði úthlutað lóð til samræmis við framlagt erindi.

Sveitarstjórn Norðurþings - 61. fundur - 18.10.2016

Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi bókun 8. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings.
"Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að RARIK verði úthlutað lóð til samræmis við framlagt erindi."
Tillagan er samþykkt samhljóða.