Fara í efni

Gjaldskrá hafna 2017

Málsnúmer 201611088

Vakta málsnúmer

Hafnanefnd - 8. fundur - 15.11.2016

Gjaldskrá hafna fyrir árið 2017
Hafnanefnd fór yfir gjaldskrá fyrir árið 2017.

Rekstrastjóra hafna falið að gera breytingar á gjaldskrá hafnarinnar og leggja fyrir næsta fund.

Hafnanefnd - 9. fundur - 07.12.2016

Gjaldskrá Hafnasjóðs 2017
Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá Hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2017.

Almennt er miðað við vísitöluhækkun auk þess sem verða til nýjir gjaldflokkar s.s. varðandi meðhöndlun úrgangs að kröfu Umhverfisstofnunar og geymslugjöld á hafnarsvæðinu.

Hafnanefnd fór yfir gjaldskrána og samþykkir með áorðnum breytingum.

Sveitarstjórn Norðurþings - 63. fundur - 13.12.2016

Á 9. fundi hafnanefndar var eftirfarandi bókað:
"Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá Hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2017.

Almennt er miðað við vísitöluhækkun auk þess sem verða til nýjir gjaldflokkar s.s. varðandi meðhöndlun úrgangs að kröfu Umhverfisstofnunar og geymslugjöld á hafnarsvæðinu.

Hafnanefnd fór yfir gjaldskrána og samþykkir með áorðnum breytingum."
Gjaldskrá Hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2017 er samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Norðurþings - 64. fundur - 24.01.2017

Á 9. fundi hafnanefndar var eftirfarandi bókað:

"Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá Hafnasjóðs Norðurþings fyrir árið 2017. Almennt er miðað við vísitöluhækkun auk þess sem verða til nýir gjaldflokkar s.s. varðandi meðhöndlun úrgangs að kröfu Umhverfisstofnunar og geymslugjöld á hafnarsvæðinu. Hafnanefnd fór yfir gjaldskrána og samþykkir með áorðnum breytingum."

Gjaldskráin er lögð fyrir sveitarstjórn til staðfestingar.
Til máls tóku: Gunnlaugur og Kristján.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu hafnanefndar.