Fara í efni

M.ed. ritgerð um menntun á Húsavík og Qeqertarsuaq

Málsnúmer 201701149

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 11. fundur - 13.06.2017

Þórhildur Jónsdóttir sækir um styrk vegna mastersverkefnis í menntunarfræðum við Háskólan á Akureyri. Þórhildur hyggst heimsækja Qeqertarsuaq, vinabæ Húsavíkur á Grænlandi og kynna sér kennsluaðferðir við skólan.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að veita Þórhildi Jónsdóttir styrk að upphæð 150. þúsund krónur til eflingar vinabæjartengsla Húsavíkur og Qeqertarsuaq.
Nefndin óskar eftir kynningu frá Þórhildi þegar hún hefur skilað inn ritgerðinni.

Æskulýðs- og menningarnefnd - 13. fundur - 12.09.2017

Þórhildur Jónsdóttir heimsótti Qeqertarsuaq vinabæ Húsavíkur á Grænlandi nú fyrir stuttu.
Þórhildur hélt stutta kynningu á ferð sinni.
Æskulýðs- og menningarnefnd þakkar Þórhildi fyrir kynninguna.