Fara í efni

Opinber heimsókn forseta Íslands í Norðurþing

Málsnúmer 201709005

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 225. fundur - 04.09.2017

Fyrirhugað er að forseti Íslands komi í opinbera heimsókn í Norðurþing 18. og 19. október. n.k. Fyrstu drög að dagskrá vegna komu forsetans verða lög fyrir byggðarráð á fundinum.
Byggðarráð býður forsetann velkominn í heimsókn í Norðurþing.

Byggðarráð Norðurþings - 227. fundur - 28.09.2017

Sveitarstjóri fer yfir drög að dagskrá vegna heimsóknarinnar sem fyrirhuguð er um miðjan október.
Byggðarráð fór yfir drög að dagskrá heimsóknar Forseta Íslands dagana 18. og 19. október. Stefnt að sameiginlegri samkomu íbúa Norðurþings í íþróttahöllinni á Húsavík að kvöldi 18. október.