Fara í efni

Vinnuskóli 2018

Málsnúmer 201804111

Vakta málsnúmer

Æskulýðs- og menningarnefnd - 21. fundur - 17.04.2018

Undirbúningur er hafinn við vinnuskólann sumarið 2018.
Lagt fram til kynningar.

Æskulýðs- og menningarnefnd - 22. fundur - 10.05.2018

Fyrir æskulýðs- og menningarnefnd liggja drög að vinnutíma og launum starfsmanna í vinnuskóla Norðurþings sumarið 2018.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir eftirfarandi laun og vinnutímabil :

Unglingar fæddir 2003, 691 kr. Unnið í 5 vikur - Tímabil 11.júní ? 13. júlí
Unglingar fæddir 2004, 557 kr. Unnið í 4 vikur - Tímabil 11.júní ? 6. júlí
Unglingar fæddir 2005, 490 kr. Unnið í 3 vikur - Tímabil 2.júlí ? 20. Júlí

Nefndin samþykkir einnig að styðja við handverkshópinn Heimöx með því að leggja til starfsfólk úr vinnuskólanum.