Fara í efni

Ísland ljóstengt 2019

Málsnúmer 201811084

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 60. fundur - 03.03.2020

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja upplýsingar um kostnað vegna lagningar strengs í tengslum við ljósleiðaratengingu við Höskuldarnes. Óskað er ákvörðunar skipulags- og framkvæmdaráðs um hvort ráðast skuli í þetta verkefni á árinu 2020.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að fara í verkefnið og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að sækja um styrk í Ísland ljóstengt.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 68. fundur - 26.05.2020

Breytingar á áður samþykktum forsendum á lagningu ljósleiðara frá Raufarhöfn í Höskuldarnes.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir kostnaðarauka uppá 700.000,- vegna lagningu ljósleiðara frá Raufarhöfn í Höskuldarnes.