Fara í efni

Hreinsun, tæming og eftirlit rotþróa í Norðurþingi - Gjaldskrá 2019

Málsnúmer 201903101

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 27. fundur - 26.03.2019

Skipulags- og framkvæmdaráð þarf að taka afstöðu til fyrirliggjandi gjaldskrár.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 91. fundur - 16.04.2019

Skipulags- og framkvæmdaráð tók á 27. fundi sínum afstöðu til fyrirliggjandi gjaldskrár um hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróum í Norðurþingi 2019.

Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkti fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Gjaldskráin borin undir atkvæði.
Samþykkt samhljóða.