Fara í efni

Staða framkvæmda og fjárfestinga 2019

Málsnúmer 201905017

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 289. fundur - 09.05.2019

Fyrir byggðarráði liggur yfirlit yfir bókhaldslega stöðu framkvæmda og fjárfestinga m.v. 31. mars 2019.
Fjármálastjóri lagði fram yfirlit yfir bókfærðar framkvæmdir og fjárfestingar til 31. mars 2019.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 32. fundur - 21.05.2019

Yfirferð á stöðu framkvæmda og fjárfestinga 2019.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 40. fundur - 13.08.2019

Yfirferð á stöðu framkvæmda og fjárfestinga 2019.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 42. fundur - 03.09.2019

Framkvæmda- og þjónstufulltrúi fer yfir stöðu framkvæmda og fjárfestinga framkvæmdasviðs á yfirstandandi rekstrarári.
Lagt fram.