Fara í efni

Rekstraráætlun 2020 - 08 Hreinlætismál

Málsnúmer 201909124

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 47. fundur - 15.10.2019

Til umræðu er rekstraráætlun fyrir rekstrarárið 2020 vegna málaflokks 08-Hreinlætismál.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi hreinlætismála 08 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.

Byggðarráð Norðurþings - 305. fundur - 17.10.2019

Á 47. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 15. október s.l. var tekin fyrir fjárhagsáætlun málaflokks 08, hreinlætismál fyrir árið 2020.
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi hreinlætismála 08 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.
Lagt fram til kynningar.