Fara í efni

Skólamötuneyti - Gjaldskrár 2020

Málsnúmer 201910059

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 45. fundur - 14.10.2019

Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá skólamötuneyta fyrir árið 2020.
Fjölskylduráð samþykkir að halda gjaldskrá skólamötuneyta fyrir árið 2020 óbreyttri frá fyrra ári og vísar henni til staðfestingar til sveitarstjórnar.

Borgarhólsskóli: 499 kr.
Grunnskóli Raufarhafnar: 450 kr.

Öxarfjarðarskóli:
Nemendur grunnskóla - 636 kr.
Nemendur leikskóla - 498 kr.

Fæðisgjöld í Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóla eru
reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.

Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og
hádegisverð.

Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð.

Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og
síðdegishressingu.

Byggðarráð Norðurþings - 306. fundur - 24.10.2019

Fyrir byggðarráði liggja drög að gjaldskrá fyrir skólamötuneyti Norðurþings árið 2020.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 97. fundur - 04.12.2019

Fjölskylduráð samþykkti á 45. fundi sínum að halda gjaldskrá skólamötuneyta fyrir árið 2020 óbreyttri frá fyrra ári og vísar henni til staðfestingar til sveitarstjórnar.

Borgarhólsskóli: 499 kr.
Grunnskóli Raufarhafnar: 450 kr.

Öxarfjarðarskóli:
Nemendur grunnskóla - 636 kr.
Nemendur leikskóla - 498 kr.

Fæðisgjöld í Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóla eru
reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.

Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og
hádegisverð.

Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð.

Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og
síðdegishressingu.
Til máls tók Hjálmar Bogi.

Samþykkt með atkvæðum Kolbrúnar Ödu, Silju, Helenu Eydísar, Heiðbjartar Þóru, Hafrúnar, Bylgju, Hrundar og Kristjáns Þórs.
Hjálmar Bogi sat hjá.