Fara í efni

Erindi vegna fasteignagjalda og þjónustu sveitarfélagsins

Málsnúmer 202004068

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 325. fundur - 30.04.2020

Fyrir byggðarráði liggur fyrirspurn frá Sigurjóni Benediktssyni fyrir hönd Gestahús cottages.is varðandi innheimtu fasteignagjalda og snjómokstur.
Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmda- og þjónustufulltrúi sat fundinn undir þessum lið.

Erindið verður einnig tekið fyrir hjá skipulags- og framkvæmdaráði og hjá stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. og er sveitarstjóra falið að svara erindinu að því loknu.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 66. fundur - 05.05.2020

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur fyrirspurn frá Sigurjóni Benediktssyni fyrir hönd Gestahús cottages.is varðandi innheimtu fasteignagjalda, fráveitugjalda og snjómokstur. Erindið er einnig tekið fyrir hjá byggðaráði.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að svara erindinu varðandi þau mál sem snúa að framkvæmdasviði.