Fara í efni

Félagsstarf 5. - 7. bekkjar

Málsnúmer 202006048

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 66. fundur - 08.06.2020

Fyrir fjölskylduráði liggur viðauki við fjárhagsáætlun vegna félagsstarfs 5. - 7. bekkjar árið 2020.
Fjölskylduráð bókaði m.a. á síðasta fundi sínum eftirfarandi:

Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa og félagsmálafulltrúa að ganga frá tilfærslu á fjármunum á milli sviða.

Fjölskylduráð vísar viðauka við fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs (06)til byggðarráðs að upphæð 1.500.000 kr. og óskar eftir heimild við tilfærslu fjarmagns á milli sviða.

Fjölskylduráð - 68. fundur - 29.06.2020

Til kynningar er félagsstarf fyrir 5.-7. bekk á Húsavík. Auglýst var eftir starfsfólki í verkefnið og mun starf hefjast um leið og búið er að ráða fólk til starfa.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi gerði grein fyrir stöðu mála en auglýsingaferli er að ljúka og stefnt er á að starfið hefjist í byrjun júlí.